Veiðivötn

Við vorum að koma úr Veiðivötnum og eftir tveggja daga veiði var afraksturinn 52 fiskar af öllum stærðum og gerðum.  Ég set hérna inn myndir af þeim stærstu og þá fyrst mynd af þeim stærsta sem konan veiddi.

                                         fisk%20(7) 007_edited

Síðan kemur hérna mynd af þeim stærsta sem ég veiddi en ég fékk veiðiverðina til að halda á honum fyrir mig

                                             2007618350216715                                                


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ÍHÍHÍHÍHÍ AHAHAHAHA OHOHOHOHOH

Veiðifélaginn ;-) (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband