Bloggfrslur mnaarins, jl 2006

Smjattpattinn Grkub

Konan mn essi Gus blessun a til a f srkennilegar flugur hfui, jafnvel svo sktnar a margir myndu kalla a dillur en a dettur mr nttrulega aldrei hug a gera. T.d. eitt skipti lt hn senda sr strar grjthnullung alla lei fr Patreksfiri, eins og a s ekki til ng af grjti Selfossi og anna skipti geri hn sr fer Mosfelsb til a skja nokkur puntstr af alveg srstakri ger a hennar sgn, sem hn san grursetti garinum okkar og nna ekja essi puntstr alveg eitt horni garinum okkar ea illgresishorni eins og g kalla a. essar flugur sem konan hefur fengi hfui ea dillur eins og mr dettur ekki hug a kalla r hafa j flestar tengst garinum okkar og v var ekki laust vi a maur fengi ofurltin hnt magann egar konan kva a gerast bankastjri Hverageri ea Grkub eins og maur kallai a egar foreldrar mnir fru me mig bltr egar g var ltill a eirra sgn til a heimskja frnda minn grurhsinu hj Palla Mikk. g vissi aldrei hver essi frndi var en venjulega var mr planta vi apabri hj Palla Mikk og fkk grku a naga mean g horfi apana. En sem sagt egar konan fr a vinna essum mikla garyrkjub tti g alveg eins von a hn fengi n eitt kasti enn og g yrfti a fara a byggja grurhs ea eitthva aan af meira. En tti minn hefur veri stulaus alveg fram til essa en a var einmitt mijum leik heimsmeistarakeppninni ftbolta a konan st skyndilega ftur og sagi: etta gengur ekki g er binn a vinna meira en r Hverageri og ekki enn komin me grna fingur, nei n verur breyting , kemur me mr t Hverageri a kaupa plntur og blm og svo frum vi a grursetja. En er nokku plss eftir garinum elskan mn sagi g etta meiga ekki vera nein strinnkaup ef a a komast fyrir, kannski feinar Morgunfrr og Meyjarljmi og kannski einn Ilmskfur. Lttu mig um a kvea allt um a sagi konan og dr mig t bl og lt mig aka t Hverageri. egar vi svo komum Hverageri lt konan mig keyra hverja grrastina af annari en fann hvergi a sem hn var a leita a. g var v orin vongur um a etta yri bara lttur bltr og konan lti sr bara ngja a skoa ll blmin og plnturnar. Konan kva svo a gera lokatilraun og lt mig aka heim a ltilli grrast og snaraist ar inn og hf skounarfer. g tk eftir v a konan virtist hafa meiri huga a skoa gamla kerlingu sem sat vi afgreislubori en plnturnar og blmin sem voru arna bunkum. a er g viss um a essi kona er a vestan hvslai konan mr finnst g kannast eitthva vi svipinn henni btti hn vi. a er n sami sauasvipurinn llum essum kerlingum tautai g en glptu ekki svona konuna faru heldur og spuru hana hvort hn s a vestan. Konan leit illilega mig en sigldi svo sem lei l framhj burknum og rsavndum a afgreisluborinu og sagi: Sl gskan ekki getur veri a srt a vestan mr finnst g kannast eitthva svo vi svipinn r. HA kallai s gamla. Ekki getur veri a srt a vestan spuri konan aftur og hkkai rminn. J j a passar alveg skrkti s gamla g er fr Tlknafiri en hri og tennurnar eru r Reykjavk btti hn vi. arna sru bara hva g er mannglgg sagi konan og hr tla g a versla sagi hn og hfst handa vi a tna til plntur og blm sem g bar jafnum t blpallinn. tk n tyfir allt egar konan keypti poka af hnsnaskt, j tri mr a er hgt a kaupa hnsnaskt pokum, og skipai mr a fara me hann t bl. Er n ekki arfi a vera a kaupa etta sagi g g get bara lti hundinn skta Morgunfrrnar tautai g en fltti mr san me hnsnasktinn t bl egar g s svipinn konunni. a get g svari a g s ekki betur en pallurinn blnum okkar vri um a bil a sligast egar vi kum heim og m hann bera yfir eitt tonn en kannski var a myndun mr. Konan hfst svo handa vi a blanda mold og hnsnaskt potta og blmabe egar heim var komi en g laumaist inn stofu til a kanna stuna heimsmeistarakeppninni. Eftir ga stund kom konan haraspretti og sagi: Gu minn gur g steingleymdi einu, auvita tti g a kaupa grnmeti lka v nna egar g er komin me grna fingur er best a taka lka upp hollari lfshtti og htta kjttinu og fara meira grnmeti. San tk hn striki t hla og g s eftir henni blnum ru hundrainu ttina a Hverageri. Eftir ga stund kom hn aftur og hfst handa vi a bera inn r blnum tmata, gulrtur og grkur og eitthva fleira kassavs. Er etta n ekki fullmiki af v ga sagi g og stari grnmetisfjalli sem komi var eldhsbori. Allt fyrir hollustuna sagi konan og skaust t bl a skja meira. a var sem g geri mr ljst a konan var ekki bara komin me garyrkjubakteruna heldur er hn gri lei me a vera “ SMJATTPATTI GRKUB “


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband