Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

MURLEGASTA SLUVIKA SEM G HEF TT

janarbyrjun kom konan til mn grafalvarleg og ba mig a finna sig inni stofu. g arf a ra vi ig grafalvarlegt ml sagi hn og svipurinn benti til a a hefi einhver di ea eitthva aan af verra.

g held a a s betra a setjist niur ur en g segi r etta sagi hn en ur en hn gat sagt mr hva vri um a vera var hn truflu af rum ltabelgnum sem hafi fundi upp njum leik eldhsinu. Pilturinn hafi prla upp eldhsbori og aan upp opin skilrmsvegg sem liggur vert yfir eldhsi og ar hkk hann og dinglai lppunum eins og api tr.

Gu minn almttugur hrpai konan, hva ertu a gera ormurinn inn, getur dotti niur og strslasa ig. g er sko Tarsan trjnum glai pjakkurinn og dinglai lppunum af enn meiri kef en ur.

Jja sagi konan, egar Tarsan dettur niur r trnu og brtur sr bar lappirnar ir sko ekki a koma HLAUPANDI til mn. San kippti hn pjakknum niur af veggnum og benti mr svo aftur a f mr sti stofnunni.

J eins og g var byrju a segja an arf g a ra mjg alvarlegt ml vi ig sagi hn og setti aftur upp jararfararsvipinn. annig er nefnilega ml me vexti a fyrirtki tlar a senda mig vestur Bolungarvk til a halda ar heimabankanmskei nna um mijan mnuinn.

Og hva me a sagi g a er n ekki eins og etta s fyrsta skipti sem eir senda ig t land, g veit ekki betur en srt nkomin fr Reyarfiri og Norfiri.

J g veit en nna eru a svo mrg fyritki sem g a fara a g ver burtu heila viku sagi konan og g var a velta fyrir mr hvort a s lagi a skilja ig einan eftir svona lengi og meira a segja leigendurnir kjallarnum eru ti Pllandi svo verur alveg aleinn heima. A vsu koma au heim mean g ver burtu og a gti ori vandaml ef au vantar eitthva v ert n ekki svo sleipur plskunni.

Blessu vertu ekki a hafa hyggjur af mr, a gekk n gtlega a tala vi Rssana hrna um ri, maur sagi bara rssk brsk og whisk og svo framanlega sem a endai sk skildu eir mig alltaf sagi g hinn rlagasti og svo g a mta hj lkninum mnudaginn og get keyrt ig flugvllinn leiinni.

a var a leggja af sta tmanlega mnudeginum til a n flugvlinni v a hafi kyngt niur heilum skpum af snj og satt best a segja var bara allt kafi, snjr upp mija glugga og maur urfti a vaa snj upp klof til a komast t gtu svo n var gott a vera gum jeppa. vst var me flug til safjarar en ar sem g urfti lka til lknis henni Bablon var brotist af sta og flugvllinn komumst vi og fengum ar a vita a flogi yri til safjarar og frt vri aan Bolungarvk. g kvaddi v kerlu flugvellinum og hoppai aftur upp jeppann sem hundurinn hafi passa mean g rogaist me farangurinn inn flugstina.

Jja Moli minn sagi g vi hundinn, n frum vi til lknisins og svo heim aftur og veistu hva a fyrsta sem vi gerum er egar vi komum heim. Hundurinn hafi greinilega ekki hugmynd um hva a var svo g hlt fram.

Sju sko til a fyrsta sem maur gerir egar a er sluvika er a gera birgatalningu barnum sko. Ekki til a vita hvort a s ng til, nei nei, a er sko ekkert fengisvandaml hj okkur, alltaf ng til en a er samt nausynlegt a gera birgatalningu til ess a geta keypt nkvmlega jafn miki hann daginn ur en kerlinginn kemur heim v getur veri alveg handviss um a hn hefur gert birgatalningu og a rugglega rriti ur en hn fr.

Hundurinn virtist alveg sammla ar sem hann horfi mig afar gfulega mean vi brunuum til lknisins. Hj doktornum fkk g a vita a g yrfti a byrja nrri lyfjamefer a.m.k. nstu 4 -5 mnui og ar sem g hafi prufa etta ur vissi g a byrjunin henni var ekkert srstaklega skemmtileg ea var a allavega ekki sast og var v ekkert srstaklega ngur en vi v var ekkert a gera.

Vi Moli brunuum svo aftur austur fyrir fjall og heim koti og ekki hafi snjrinn minnka neitt fr v a vi frum svo vi reyndum ekki einusinni vi gangstginn heldur stungum okkur inn um blskrinn og aan var leiin grei.

Vi byrjuum v a gera nkvma birgatalningu barnum og san kktum vi hvort ekki vri gur leikur sjnvarpinu einhverntma vikunni. ljs kom a daginn eftir var strleikur sjnvarpinu og eftir nokkra hugun var kvei a leyfa lyfjunum a gerjast vmbinni ennan fyrsta dag sluvikunnar en morgun verur sko bjr og whisky og ftbolti sagi g kveinn vi hundinn sem mtmlti ekkert svo a var kvei.

Daginn eftir vaknai g svo klukkan nu vi hvra smhringingu og staulaist fram og galai hall smtli.

J etta er hj Jni lkni sagi smmlt smadama hann arf a eiga vi ig or, viltu ba aeins.

J sll Snorri minn sagi doktorinn egar hann kom smann eftir skamma stund. g fr allt einu a hugsa egar varst farinn fr mr gr a g gleymdi a segja r a lyfin eru svo sterk a lifrin r hefur fullt fangi me a skilja efnin r eim og verur v a fara vel me ig og passa srstaklega a drekka ekkert fengi mean meferinni stendur.

Abbabb a babb, veistu hvaa vika er nna, ertu alveg viss um a a s ekki lagi a f sr eitt sm staup stundi g upp.

Hva er staupi strt spuri doktorinn alvarlegur bragi.

Bara svona hlfur ltri sagi g me vonarrm og kannski kippa af bjr me.

Nei n veru a hugsa um heilsuna og ltur allt fengi eiga sig nstunni og kemur svo blprufu eftir viku sagi doktorinn og kvaddi san.

g vissi a vi hefuum ekki tt a svara sagi g vi hundinn og reyndar mtti ekki milli sj hvor var raunamddari eftir etta smtal g ea hundurinn. A vsu ekki af smu stu, g t af smtalinu en hundurinn af v a g var ekki binn a hleypa honum t a pissa. Annar tk kti sna fljtlega en hinn ekki enda hafi btt enn meira snjinn um nttina og eiginlega ekkert a gera nema hanga inni vi.

a var v ekki nema hlf skemmtun a horfa leikinn sjnvarpinu um kvldi og birgatalningin algrlega unnin fyrir gg. Vi Moli frum v ekkert seint a sofa etta kvldi enda eins gott v klukkan hlf fjgur um nttina var dyrabjllunni hringt eins og heimsendir vri nnd. g ori v ekki anna en a stkkva klddur til dyra enda hlt g a eitthva alvarlegt hefi ske.

egar g svo opnai dyrnar st ar snjugur upp fyrir haus plski leigjandinn kjallarnum sem var a koma r jlafri fr Pllandi.

Miki miki snjsk kallai manngreyi, strt snjsk vi ekki komast innsk.

g kkti t og s a kjallaratrppurnar og inngangurinn voru kafi snj. sagi g og skaust inn blskrinn og ni snjskfluna.

Hrna sagi g svo rillur, skflusk, moksk og skellti aftur hurinni og skrei aftur undir sngina.

Nsta klukkutmann var ekki svefnfriur fyrir ltum og skarki mean moka og moka var fr dyrunum kjallaranum. Loks heyri g a dyrunum var skellt og v greinilegt a lii hafi komist inn a lokum. Mr fannst g ekki hafa sofi nema augnablik egar sminn hringdi og j j klukkan var ekki nema hlf tta. egar g svarai heyri g glalega rddina frnni hinum enda lnunnar.

Sll elskan g tlai n bara a vita hvernig i hefu a.

Fnt tautai g grtsyfjaur

J og g tlai lka a lta ig vita a g kem heim degi fyrir en tla var bara svo vitir hvenr eigir a skja mig flugvllinn.

Fnt tautai g aftur

J sagi frin er ykkur ekki fari a hlakka til a f mig heima aftur sta og fna

J tautai g og btti svo vi:

Fegur n er fdmi,
enga finn g slka,
en ert ekkert einsdmi,
v g er svona lka...

San skellti g og breiddi sngina upp fyrir haus og reyndi a sofna aftur. Eftir svo sem hlftma var svo dyrabjllunni hringt aftur og egar g staulaist til dyra var ar plverjinn aftur sklbrosandi og rtti fram snjskfluna.

Skila skflusk, takksk sagi hann og kvaddi.

Vi Moli vorum v hlf geispandi og gapandi allan daginn enda ekki bnir a sofa nema hlfa nttina og vorum kvenir a bta okkur a upp og sofa t daginn eftir.

Vi vorum j ekkert vaktir nttina eftir en a st ekki v a klukkan rmlega sex um morguninn var dyrabjllunni hringt kaflega .

egar g opnai st ar plverjinn eina ferina enn.

Meira snjsk sagi hann og benti upp lofti, f aftur lna skflusk.

Hjlpi mr n allar vttir drottins nafni og sjtu tautai g mean g fr skrinn a skja skfluna.

r hltur a vera rosalega kalt puttsk a hringja svona miki dyrabjllsk sagi g mtt bara eiga skflusk sagi g og skellti aftur dyrunum.

Bnir sl og lkama frum vi svo seinnipartinn flugvllinn a skja frnna og egar g s essa elsku koma trtlandi inn flugstina famai g hana a mr og stundi

mtt aldei vera svona lengi burtu aftur v etta var s “ MURLEGASTA SLUVIKA SEM G HEF TT ”


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband