Bloggfrslur mnaarins, september 2006

PS OF KEIK

Konan mn hefur bjargfstu tr a karlmenn geti alls ekki bjarga sr sjlfir svo miki sem einn dag hva fleiri. Alveg fr v a vi byrjuum a ba hefur hn banna mr a koma nlgt allri matarger og heimilisstrfum yfirleitt v a hn er svo viss um a g ri ekki vi a. Hn hefur satt best a segja ekki geta hugsa sr a vera burtu svo miki sem eina einustu ntt fr okkur karlpungunum eins og hn kallar a v a hn er svo viss um a myndum verslast upp og deyja ef hennar nyti ekki vi. g hef sjlfu sr ekki haft neitt vi essa tilhgun heimilinu a athuga en hef stku sinnum andmlt og sagt henni a g gti auveldlega s um mig og hundinn sjlfur einn ea fleiri daga. egar konan er svo ekki a sinna skyldum snum sem hsmir .e. matba, taka til, sja sultur og fleira eim dr, situr hn og saumar heljar miki veggteppi sem svo aftur a pra einn heilan vegg hsinu okkar. a er bara einn galli ar , sem sagt inn mijunni veggteppinu er eitthva feikna miki dller sem krefst ess vst a maur kunni bi kross og krttsaum en eftir fjldamargar tilraunir vi dlleri var konan a jta sig sigraa og viurkenna a hn kynni ekki kross og krttsaum. Ekki gafst saumakonan upp heldur fr neti og leitai a llu sem hn fann um kross og krttsaum og viti menn, nsta laugardag og sunnudag skyldi vera nmskei kross og krttsaumi Reykjavk og tti a a standa langt frameftir laugardalskvldinu og byrja svo eldsnemma sunnudeginum og standa fram mijan dag. Konan tlai fyrstu ekki a fst til a fara nmskeii ar sem hn s fram a urfa a gista Reykjavk og var alveg viss um a bi karl og hundur myndu verslast upp og deyja vi a urfa a sj um sig sjlfir einn slarhring. a var ekki fyrr en eftir miklar fortlur sem hn fkkst til a fara en fyrst urfti hn a halda nmskei fyrir mig og Mola eldhsinu og var ar srstaklega fari yfir hvernig a nota rbylgjuofn sem er tki sem g hef alltaf tali mig kunna , bara stilla tmann og ta einn takka. En vi Moli komumst a v a a er meira en a segja a a stra rbylgjuofni v nmskeii konunnar kom fram a a er sko aldeilis ekki sama hvort maur er a hita lambaket, kjkling ea fisk, nei a er sko sr stilling fyrir hvern rtt fyrir sig og san a minnsta kosti fjrar undirstillingar fyrir hvern. Ekki ni g essu n llu en treysti a Moli myndi muna etta ef yrfti a halda. fstudagskvldinu sagist konan svo vera htt vi a fara hn hefi svo miki samviskubit yfir v a skilja okkur eina eftir mig og hundinn. En vi Moli gfum ekkert eftir og sgumst sjlfir fara kross og krttsaums nmskei ef konan fri ekki v a yri enginn andskotans friur heimilinu fyrr en veggteppi vri bi og komi upp vegg. egar svo kom a v daginn eftir a konan urfti a leggja af sta nmskeii fr hn einu sinni enn yfir a me mr hvernig best vri a lifa askilnainn af en tk san hundinn fangi og san fr af sta eitthva ferli sem g skildi varla en hljmai einhverveginn svona:

kondu kondu elsku monsi sponsinn minn, gll vll vll kondu til mmmu elsku monsi sponsu spturassgati mitt, hver er langstastur af llum dllsi dllsi krsindllu sponsinn minn.

Skrri er a n andskotinn hvernig lti er me hundinn hugsai g me mr, ekki ltur hn svona vi mig og san reyndi g a rifja upp hvenr hn hefi sast veri svona g vi mig en a eina sem g mundi eftir var egar hn sagi vi mig fyrir tveimur dgum snan: Drattastu ba a er tfla af r.

Loks tkst okkur a koma kerlingunni t um dyrnar og egar vi hfum loka eftir henni horfum vi hvor annan vi Moli og vissum bir a n var stund sannleikans upprunnin og kmi n ljs hversu miki starf a vri a vera hsmir. Vi byrjuum a setjast inn stofu og kveikja sjnvarpinu og fljtlega fundum vi leik til a horfa og g spuri Mola hvort ekki vri tilvali a f sr bjr yfir leiknum. Hundurinn horfi mig en sagi svo woff sem g tlkai undireins sem J svo g skarpp fram skr og ni einn kaldann. hlfleik kvum vi san a vi vrum ornir svangir og kktum v eldhsi. eldhsborinu fundum vi stafla af pnnukkum og svo fleiri sskpnum en r voru me rjma. Einnig var diskur me flatbraui sskpnum og eitthva fleira me. Vi skfluum okkur anga til vi vorum vel mettir og hentum svo diskunum vaskinn og litum hvor annan. Ekki var etta n erfitt sagi g a er greinilega ekkert svo miki ml a vera hsmir btti g vi egar vi settumst aftur inn stofu. mean vi vorum a bora hringdi konan fjrum sinnum til a vita hvort allt vri ekki lagi og vi fullvissuum hana um a ekkert amai a okkur. egar svo lei a kvldmatnum vandaist mli verulega v a eldavlinni st fullur pottur af kjkling ssu me kartflum og grjnum. a hafi nefnilega lst a kenna okkur hvernig tti a hita upp rbylgjunni svona flkna mlt me svona mrgu en vi kvum a gera bara eins og venjulega .e. stilla bara 2 mn. og ta takkann. Og viti menn allt gekk eins og sgu og etta var hin ljfengasta mlt. Ekki var etta n erfiara sagi g vi Mola um lei og g setti diskana vaskinn. Eftir matinn tk svo vi annar kaldur og frisl leti yfir sjnvarpinu anga til vi gengum til na laust eftir mintti. Morguninn eftir gekk allt eins og sgu ekkert ml a hella kornfleksi skl og hella mjlk yfir. egar konan kom svo heim um mijan daginn var hn hlf hissa a sj okkur lfi en fegin held g, alla vega fkk hundurinn slatta af “gll vll “ og hn minntist ekkert a a vri tfla af mr. Vi Moli hfum v komist a v a a er ekkert v til fyrirstu a konan taki framhaldsnmskei kross og krttsaumi v a er nefnilega alveg eins og vi vissum alltaf ekkert ml a vera hsmir a var eiginlega bara "PS OF KEIK."


Skipulagningin

g ttai mig v dag a a eru a vera rjr vikur fr v a okkar maur flutti bsl, kerlingu, grislinga og gludr nja hsi og satt best a segja hefur veri svo miki a gera a a hefur ekki gefist neinn tmi fyrir blogg essar vikur. g er enn a lra nju hblin sem eru svolti ruvsi en var gamla kotinu okkar, srstaklega blskrinn ea dtakofann eins og konan kallar a vst. a dtakofinn s j enn hlffullur af kssum og stlum og skpum g a til a laumast anga srstaklega kvldin og til a skipuleggja hvar g tla a geyma verkfrin og hengja upp veiistngina og ess httar og konan gerir sr lka alltaf eina fer anga t ur en hn gengur til na en a er til a telja bjrflskurnar skpnum sem ur st geymslunni gamla kotinu okkar. Enn hefur enga ds vanta enda hefur hn ekki enn teki eftir kassanum efstu hillunni dtakofanum. a var svo eitt kvldi a g hafi brugi mr anga t og var a mla hvort blskrsdyrnar vru alveg rugglega ekki a breiar a konan gti lka keyrt blinn inn skrinn n strfalla a g var truflaur egar konan kallai mig smann og svo gleymdi g mr a smtalinu loknu yfir tti Skj einum og var orin hlfsyfjaur egar honum lauk. g gekk v til na og lagist upp rmm vi hliina konunni og kri mig undir hlja sngina egar konan sagi: etta var n meiri dagurinn og san geispai hn alveg gurlega sem aftur var til ess a g mundi hverju g hafi gleymt. g spratt v undan snginni og smeygi mr buxur og bol og mean horfi konan mig en sagi san: a tk v a htta bara til a kla sig aftur nokkrum sekndum seinna. J a var bara smvegis sem g gleymdi sagi g og tlai a smeygja mr t um svefnherbergisdyrnar. Ertu a fara a laumast bjrinn sagi konan hst, hefur ekkert a gera me a vera a f r bjr nna btti hn vi. Nei nei elskan a var bara egar geispair an mundi g eftir v a g gleymdi a loka blskrsdyrunum sagi g og snaraist fram blskr og lokai dyrunum. egar g kom til baka snri konan baki mig og egar g var kominn undir sngina aftur gat g ekki a v gert en mr fannst eins og a andai kldu fr konunni og g heyri ekki betur en hn vri a tuldra eitthva og g heyri n varla oraskil fannst mr a hljma einhverveginn svona .e. a sem g heyri: Andskotans svfni…… engin hjlp vi heimilsstrfin….. alltaf a gera allt sjlf…..

g velti v fyrir mr hvort hn tti vi mig en fannst a frekar trlegt enda var g nbinn a mla tv svefnherbergi og bar stofurnar FYRIR HANA, g var binn a hengja upp sex ljs FYRIR HANA og egar vi frum bensnst sast dldi g olunni blinn FYRIR HANA og sast grkvldi fr g t b og keypti kk handa mr FYRIR HANA. Mr tti v nnast tiloka a hn tti vi mig, hn hltur a eiga vi einkasoninn hugsai g me mr og huggai mig vi a a kuldaskeiin hj konunni rmminu eru venjulega ekki lng og ttist vita a allt yri falli ljfa l morguninn eftir. g vaknai svo morguninn eftir ktur og hress um lei og konan og stormai sem lei l salerni en vi hfum urft a venja okkur eilti nja sii ar eftir a vi fluttum v a gamla kotinu voru nefnilega tv salerni en nja hsinu bara eitt. Reyndar eru au tv en hitt er niri kjallara hj Rssunum og konan fst ekki me nokkru mti til a fara niur og nota a morgnana og ber v vi a geta ekki sprnt Rssnesku. g hef v stundum laumast til a pissa egar g er alveg spreng mean konan burstar tennurnar. g var hinnsvegar bara hlfnaur a pissa ennan morguninn egar g tk eftir v a konan st og horfi mig og sagi san hstuglega: Lriru a egar varst ltill a mga helminginn framhj klsettsklinni og glfi ea tkstu a upp hj sjlfum r eftir a byrjair a ba. Fyrirgefu elskan g hef vst veri me arann sagi g og snarhtti a pissa sem aftur var til ess a g misti fr mr sm prump leiinni. Andskotans svfni er etta sagi konan og var hin versta svona laga gerir maur ekki viurvist annara, getur bara drullast fram blskr ef arft a vera a freta etta. Engin er synd tt bkurinn leysi vind sagi g en fann a meira var a koma svo g tk sprett ttina a blskrnum en komst reyndar ekki lengra en inn garsklann ur en g urfti a hleypa af. mean velti g v fyrir mr hvort standi vri ori annig egar konan sti tolettinu a hn yri ekki a prumpa a tta vi a a kmi loftbla upp um vaskinn hj Rssunum kjallaranum. ttist g vita a etta vri bara lokahnykkurinn kuldakastinu fr kvldinu ur. egar konan hafi svo loki vi a athafna sig tolettinu laumaist g anga inn til a klra a pissa en konan hafi hengt upp skilti fyrir ofan klsetti sem st: “ Stattu nr hann er styttri en heldur “ egar g hafi svo keyrt konuna vinnuna fr g heim aftur og geri sm mlingar blskrnum og velti fyrir mr hvort ekki mtti skipuleggja svolti tolett vi hliina vaskahsinu skrnum. g kva a ba eftir v a konan kmi heim og kanna hvort kuldakastinu vri ekki rugglega loki ur en g bri skipulagninguna undir hana v hn sagi nefnilega vi mig egar vi fluttum: “ Hr verur ekkert skipulagt nema g skipuleggi skipulagninguna. “


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband