Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

VEKTU MIG BARA UM JLIN

N er a vera nokku langt san konan mn fr ager hn ar sem fjarlgt var brjsk sem var a angra hana og geri hana reyndar alveg rammskakka og llega til gngufera og a s sagt a hugurinn beri mann hlfa lei var a einfaldlega ekki ng essu tilfelli. v urfti ager til a kella gti n trimma um glf og ganga og mtti ekki seinna vera v a stefndi efni heimilinu ryksugunar og skringarmlum sem a sjlfsgu eru ekki hsbndanum smandi nema einstaka afleysingatilfellum. Um a sem sast er hr tali er nokkur greiningur heimilinu og v er rtt a taka a fram a egar essi pistill var skrifaur egar konan var a heiman og er hann er v ritskoaur. Sem betur fer fkk konan n bt meina sinna og a hafi svo kosta a eftir agerina a tveir sjkrajlfar hafi sagt upp strfum hafist n a koma kellu aftur lappirnar og n skrar hn og ryksugar sem aldrei fyrr. Mr br v brn egar g vaknai vi heljarinnar skurk einn morguninn eldsnemma og s konuna hoppandi og skoppandi einhverju sem gat me “ gum vilja “ lkst einhverjum dansi, lkast til “ einnig me gum vilja “ einhverju r Svanavatninu, eim frga ballett. Hva skpunum gengur spuri g alveg forvia essum tilburum sem fru arna fram vi rmstokkinn hj mr. a er hn stundi konan, g fkk svona heiftarlegan krampa hn sagi hn og opnai svefnherbergisdyrnar og dansinn barst fram gang. g staulaist framr en egar g kom fram hafi dansinn borist inn stofu og Svanavatni tk svo enda Lazy Boy sfanum fyrir framan sjnvarpi ar sem konan hn niur me tilburum sem hft hefu kvikmyndastjrnu fr 1940ogeitthva. Get g gert eitthva fyrir ig elskan mn spuri g umhyggjusamur ar sem g stumrai yfir konunni sfanum. J getur htt a geispa og stutt mig inn rm aftur sagi konan illilega, g held a etta s a la hj en g er hlf aum lppinni enn. g tk utanum konuna og studdi hana inn gang og reyndi a hughreysta hana leiinni og sagi:

getur svo bara sagt eins og kerlingin forum:

N er g me ntunum

N v pilta hylli

Frekar slm ftunum

En feikna g milli

Hlfu mr vi essari aula-fyndni inni, g er ekki skapi fyrir svona fflaskap nna sagi konan rg um lei og hn settist rmstokkinn. g skrei svo upp mn megin og velti v fyrir mr hvernig g gti n lina jningar konunnar svo g lyfti snginni hj henni og tk utan um hana og sagi:

Heyru elskan villtu kannski a rttalfurinn komi og kkji Latab??

a nsta sem g vissi af mr var a g l glfinu hlfur inn fataskp en gat samt glast yfir v a hn og fturinn konunni var greinilega komi gott lag.

Vi morgunverarbori sat konan gul ( til a byrja me) svo g gat lesi Moggann sm stund en svo byrjai balli:

Kkja Latab, kkja Latab sagir ntt, skalt sko ekkert vera a tala um einhvern Latab mr a vri n nr a tala um Lata-rttalfinn hrpai konan og reif af mr kaffiknnuna, a er eiginlega spurning hvort svona afarir vi srja konu flokkast hreinlega ekki undir dnaskap og jafnvel kynferislega reitni. Kallast a n ori kynferisleg reitni a gantast vi konuna sna og ef a svona dnaskapur hj karmnnum kallast kynferisleg reitni hva kallast a egar konur eru me dnaskap vi karla spuri g. a kallast 199 kr. mnutan sagi konan n ess a hika og g held n bara hreinlega a g fari a sp alvarlega eitthva af essum tilboum sem g er alltaf a f bankanum fr hinum og essum mnnum sem vilja f mig konu og satt best a segja held g a a hafi veri regin mistk a giftast r snum tma. g er alltaf a sj a betur og betur a a var algjr arfi a taka heilt svn bara fyrir eina pulsu rommsai konan t r sr og dr hvergi af sr. Jja sagi g bara og geispai, g held n bara a g skreppi inn rm og fi mr sm fegrunarblund mean versti stormurinn gengur yfir. Fegrunarblund, fegrunarblund hrpai konan, verur a leggjast hi gi og hvenr viltu a g veki ig btti hn hnislega vi, kannski um pskana ea kannski bara um sumarml. Leyfu mr bara a sofa mean veri gengur yfir elskan mn sagi g og ef verur ekki bin a taka einhverju tilboinu sem ert alltaf a f bankanum :

VEKTU MIG BARA UM JLIN.


Langbesta lk sem g hef ekkt

Konan mn a til a f srkennilegar “dillur” eins og a kallast vst og ltur einskis freista til ess a n settu marki. Mr er minnisttt egar hn eitt skipti kva a setja alla heimilismelimi megrun og framfylgdi matseli sem hn hafi tbi t ystu sar og svo ttu heimilismelimir a veita hvorir rum ahald og styja hvern annan egar svengdin vri n sem mest. egar etta tak st sem hst urfti g einu sinni sem oftar a fara t land og gisti ar gu hteli og rtt fyrir a vera me langan lista me leibeiningum um hva g mtti n bora gat g ekki stillt mig um a f mr sveittann hammara me llu egar anga var komi. g fr svo a sofa pakksaddur og var a dreyma alveg einstaklega skemmtilegan draum sem fjallai einkum um mig og stra rjmatertu egar g hrkk upp kl. 3 a nttu vi hvra smhringingu. Blvandi reyndi g a finna smann og velti v fyrir mr mean hver vri a hringja essum tma. Hall sagi g svo htt og skrt egar g svo loksins fann fjandans smann. J sll elskan etta er g heyri g konuna mna segja hinum enda lnunnar, g vaknai eitthva svo einmana og var mr hugsa til skpsins svo g hringdi bara ig. N hringdu andskotans skpinn urrai g blillur og skellti og skrei aftur upp rmi. essi tmi verur mr alltaf minnistur sem tminn sem g d nstum v r hungri og a er j einmitt mergurinn mlsins v njasta “ dilla “ konunnar er einmitt s a hn telur sig sj ll merki ess a g eigi ekki langt eftir og veri ekki gripi til srtkra agera n egar veri g lii lk ur en langt um lur.

g sat slli r yfir ftboltanum um daginn og hafi breitt yfir mig teppi v g var varla binn a jafna mig eftir flesnuna sem g fkk um daginn egar konan settist mti mr og horfi hlf skringilega mig. ert eitthva svo flur og bddu n vi hva er a n aftur kalla, me svona, me svona, svona slkkna augnar heitir a vst sagi hn grafalvarleg svipinn. g held a etta stafi af v a hreyfir ig ekki ngu miki btti hn vi g held a g skri ig barasta lkamsrkt ef a er ekki ori of seint. Hva fjandanum ttu vi kona sagi g steinhissa, slkkna augnar hva fjandanum er n a. Tja g fer n ekki ofan af v a hefur n veri hlf rfilslegur undanfari sagi konan og reyndar ef maur hugsar um a er eins og hafir ekki gert neitt anna en a vera dauur alla na vi. a er bara ekkert anna sagi g, a skaltu vita kona g a g hafi veri dauur alla vi skal g bara lta ig vita a a hvorki n arir skulu f a skipta sr a minni lkamsrkt enda get g sagt r a a g trimma sko hverjum morgni eldsnemma. Ekki hef g n s a sagi konan g hef n ekki s anna en sofir eins og rotaur selur alveg anga til g vek ig morgnana. g trimma vst sagi g, alveg fr rmminu og fram klsett og a n ess a blsa r ns. En hvaa skyndilegi tti er etta eiginlega vi heilsufar mitt sagi g svo og g skal bara lta ig vita a a g er sko ekkert a fara a hrkkva upp af strax. Vi sjum n til me a sagi konan dularfull svip um lei og hn gekk inn eldhs og fr a taka til matinn. Og af hverju a vera me hyggjur af essu sagi g etta verur hj okkur eins og karlinn sagi denn: a er bara tvennt sem arf a hafa hyggjur af .e. hvort ert heilbrigur ea veikur. Ef ert heilbrigur arftu ekki a hafa hyggjur af neinu en ef ert veikur er bara tvennt sem arf a hafa hyggjur af, hvort munir lifa ea deyja. N ef lifir arftu ekki a hafa hyggjur af neinu en ef deyr arftu bara a hafa hyggjur af v hvort fer upp ea niur. N ef fer upp arftu ekki a hafa hyggjur af neinu en ef fer niur tja elskan mn veruru svo upptekinn af v a heilsa llum vinum num og frndum og frnkum a hefur ekki tma til a hafa hyggjur. Konan horfi undrandi mig eftir essa ru en var san eins og rumusk framan og brunai inn stofu og stillti sr upp fyrir framan mig og sagi: Hva ttu vi karlugla, a g fari “NIUR” og veri upptekin vi a heilsa llum essum ttmennum mnum. Nei etta var n bara svona dmisaga af v a ert me essar hyggjur af heilsufari mnu sagi g sakleysislega ogg meinti ekkert srstakt me essu. En hva me ig sagi konan ert alveg viss um a fir vist efra egar ar a kemur, hva ef a r verur n sparka niur nera. a er n sraeinfalt sagi g ef mr verur sparka niur til andskotans bara grp g hfinn karli og heilsa honum og segi bara: Sll og blessaur gamli hr er g kominn,g var giftur systur inni. egar g s svipinn konunni var mr ljst a nna vri kjri tkifri til ess a hefja lkamsrktina og trimmai v hara spretti inn blskr og lsti dyrunum. a var svo ekki fyrr en eftir ga stund a g rddi a rast til inngngu stofuna aftur en sat konan stl og var a prjna eitthva mean a a sau eitthva potti inni eldhsi.

g rddi v a setjast aftur stlinn minn og stuttu seinna st konan ftur og stillti sr upp fyrir aftan mig og kyssti mig rembingskoss skallann og sagi: a er n svo sem ekki gott a segja hvernig etta fer allt saman elskan mn en g vil samt a vitir eitt:

ERT A LANGBESTA LK SEM G HEF NOKKURNTMA EKKT:


ALLS EKKERT VESEN

g tla bara a lta ig vita a a g vil alls ekkert vesen essum degi sagi konan mn vi mig nokkru fyrir ann margfrga konudag sem var j ann 18 febrar 2007. etta var til ess a mr rann kalt vatn milli skinns og hrunds v a einmitt etta sama sagi hn fyrir konudaginn fyrra og var g svo vitlaus a tra v. fyrra dsamai g a a konan vri alveg sammla mr me a a allir essir bnda, konu , valntnusar og allir hinir dagarnir vru vitlausir og miklu skemmtilegra vri a koma hvort ru vart n ess a urfa a hafa sr dag dagatalinu til ess. ess vegna svaf g t konudaginn fyrra, keypti engin blm, horfi ftbolta og reyndar geri g a eitt a kyssa konuna kinnina og ska henni til hamingju me daginn og a sk hennar sjlfrar var g ekki me neitt vesen. Fyrir essa ffri mna hef g urft a gjalda allt s.l. r, g hef sem sagt komist a v a konur meina ekki alltaf a sem r segja. egar lei konudaginn fyrra var konan farin a svara mr me eins athvis orum og alveg htta a tala vi mig egar vi frum a sofa. egar g svo sakleysi mnu spuri: Er eitthva a elskan mn, hef g gert eitthva nna? hefur EKKERT gert og essvegna er g vondu skapi hvsti konan og snri sr hina hliina. rtt fyrir einlgar tilraunir til a bta fyrir a a hafa ekki gert heljarinnar vesen egar konan ba mig um a gera alls ekkert vesen konudaginn fyrra hef g urft a ola hsglsur og fengi mrg skot allt s.l. r og v rann mr kalt vatn milli skinns og hrunds egar g heyri konuna endurtaka snginn r, hn vildi j alls ekkert vesen konudaginn. Sem betur fer var etta nokkru fyrir konudaginn svo mr gafst v svoltill tmi til ess a skipuleggja a a vera ekki me neitt vesen. egar konudagurinn rann svo upp lt g klukkuna hringja kl. 5:30 a morgni og laumaist fram eldhs og tkst a komast anga n ess a vekja konuna. g byrjai v a hella upp knnuna og kva svo a skella mr a hra vffludeig og lklega vri rtt a baka nokkra kanelsna lka svona til vonar og vara. egar svo allt var a vera tilbi um nuleiti brunai g t blmab og keypti tuttugu rsir og vnd af nellikkum svona til vonar og vara. egar g kom svo heim aftur var lokahnykkurinn a eyta rjma vfflurnar og essu raai g svo llu bakka, vfflum me rjma, nbkuum kanelsnum, kaffi, rsum og nellikkum og rst svo til inngngu svefnherbergi. Konan var mjg undrandi a f essa sendingu rmi en geri morgunmatnum gtis skil og lagi sig svo aftur. g fr svo fram og skrai allt hlf og glf og fr svo a huga a hdegismatnum. g var svo rtt a vera binn a flambera nautasteikina egar konan kom fram. Yfir matnum rtti g henni svo kort yfir dekurdag Bahsinu og keyri hana anga eftir matinn. mean konan var dekrinu straujai g svo spariftin hennar v meiningin var a bja henni t a bora um kvldi. veitingastanum um kvldi vi kertaljs og gan mat rtti g henni svo skju me hlsmeni r skra gulli. egar heim var komi endai g svo kvldi v a fra henni Grand Mariner og srpanta konfekt fr Sviss. Konan dsti og virtist hugsi ar sem hn sat stlnum og horfi nlakkaar tneglurnar eftir dekurdaginn en g skaust inn svefnherbergi og laumai einni rs koddann hj henni. egar vi svo gengum til na lagist konan koddann en virtist enn ungum nkum ar sem hn l og horfi mig. A lokum sagi hn : Miki er g feginn a skulir loksins vera farinn a hlusta a sem g segi Snorri r og g tla bara a segja r a svo a s n alveg hreinu a egar g afmli aprl vil g a a veri eins og dag:

“ ALLS EKKERT VESEN “


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband