Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

SJNVARP SVEFNHERBERGI

etta gengur ekki lengur sagi konan me alvrusvip um daginn ar sem hn st og gndi vegginn og lofti svefnherberginu.

Hva gengur ekki spuri g ofurvarlega v venjulega egar konan er me ennan svip og eitthva gengur ekki hj henni kostar a meirihttar breytingar ea endurnjun innanstokksmunum.

J sju til sagi konan a eru bkstaflega allir sem g ekki komnir me sjnvarp svefnherbergi hj sr og g s ekki betur en a hr megi vel koma fyrir eins og einu tki btti hn vi og horfi sem fastast upp lofti herberginu.

Og hva skpunum tlar a gera vi sjnvarp svefnherbergi sagi g undrandi, sofnar n venjulega yfir sjnvarpinu frammi stofu og hva egar leggst koddann er n vlsgin venjulega komin gang eftir rstutta stund.

Sju til sagi konan, etta er spurning um a tolla tskunni og ef vi fum sjnvarp hinga inn get g horft einhverja frandi tti mean horfir ennan endalausa ftbolta og ef a er ekki ftbolti eru a einhverjar arar rttir.

Og hva kallar frandi tti sagi g etta er bara afskun til a geta horft Bachelorinn ea American Next Top Model ea eitthva lka gfulegt og svo er lka sjnvarp inni barnaherberginu svo a er alveg stulaust a fara a f eitt tki vibt hinga inn svefnherbergi.

barnaherberginu hrpai konan, tlast til a g fari a sitja ar og horfa sjnvarpi mean hertekur stofuna ll kvld me itt rttabull. Hva er a eiginlega me ig og rttir sagi hn svo, varst einhver gurlegur rttakappi sjlfur fyrst liggur yfir essu alla daga.

Neibb sem betur fer bjargai fengi mr fr rttablinu sagi g en a getur n samt veri gaman a horfa einn og einn leik fyrir v og g tala n ekki um ef maur hefur einn kaldan l vi hendina lka.

a var og sagi konan, liggur lazy boy stlnum stofunni me bjr en g a hrast inni barnaherbergi me mitt frsluefni og kannski vatnsglas ea hva.

J a er miklu betri hugmynd sagi g um lei og g snaraist t v a g var a vera of seinn geislatma Reykjavkur. A lokinni leiser meferinni Reykjavk urfti g svo a trtta svolti og a var v langt lii dag egar g renndi hla heima Mitni lttur lund og hlakkai til a sj hva konan hefi n elda handa mr.

Um lei og g snaraist inn um dyrnar var g rtt a segja dottinn um ann strsta pappakassa sem g hef s um dagana og ekki fann g neina matarlykt en hinsvegar heyrust miklir skruningar innan r svefnherbergi. g fltti mr inn svefnherbergi og ar blasti vi mr glnr 42 tommu – hskerpu - vma - breitjaldsskjr sem hkk festingu niur r loftinu herberginu.

Babba babbba babbb stamai g og horfi furulostinn essa grju sem konan var nnum kafin vi a tengja.

J ekkert babb babb galai konan, faru bara fram stofu og horfu inn 28 tommu rfil, a verur sko ekki horft neinn ftbolta mnu tki btti hn svo vi.

a verur ekki anna sagt en a frin hafi gengi venju snemma til na etta kvld v a klukkan nu var hn skriin upp rm og bin a kveikja nju grjunni.

g geri mr fer inn herbergi til ess a skoa og var a viurkenna a myndgin nja tkinu voru all miklu betri en gamla 28 tommu garminum mnun. g lagist v vi hliina konunni og horfi svolitla stund einhvern tt sem var gangi.

a skal skrt teki fram a sagan sem hr fer eftir alls ekkert skylt vi a a g skyldi leggjast arna smstund hj konunni:

a var kvld eitt a hjnin hfu
lagst til hvlu fyrir nttina a konan var vr vi a eiginmaurinn snertihana mjg venjulegan htt.
Fyrst rendi hann hendinni yfir axlirnar henni og efrihluta baksins.
San renndi hann hendinni mjg ltt yfir brjst hennar .
hlt hndin varlega niur me sunni og yfir magann og san niur
me sunni hinu megin niur a mitti.
Hann uklai san mjm hennar fyrst ru megin og san hinu megin.

Hnd hans fr san niureftir lrunum utanverum.
Hnd hans strauk san vinstra lri varlega a innanveru og eins

vi hgra lri.
egar arna var komi var hjartslttur konunnar orinn rari og hn titrai
aeins og hagrddi sr rminu.
htti maurinn skyndilega og sneri sr yfir hina hliina rminu.
Af hverju ertu httur” hvslai konan.
Hann hvslai til baka

“ g er binn a finna fjarstringuna”!!

Eins og g sagi er etta a sjlfsgu skldsaga sem ekkert skylt vi a a g skyldi leggjast arna hj konunni og bara svo a s hreinu tengist glarauga sem g er me alls ekki me neinum htti eirri stareynd a a er komi:

“SJNVARP SVEFNHERBERGI”


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband