25.5.2012 | 11:56
Heilræði til frjálsra manna
Jæja núna þegar maður er formlega búinn að undirrita þá pappíra sem gera mann aftur að frjálsum manni þá er ekki úr vegi að deila með ykkur fimm mjög mikilvægum heilræðum sem þeir sem ætla sér einhver samskipti við hitt kynið ættu að kynna sér mjög vel.
1: Mjög mikilvægt er að finna konu sem er bæði mjög húsleg og í fullri vinnu.
2: Mikilvægt er að finna konu sem kemur þér til að hlægja.
3: Mikilvægt er að finna konu sem hægt er að treysta og lýgur ekki að þér.
4. Mikilvægt er að finna konu sem elskar þig og dekrar við þig.
5: Mikilvægast af öllu er samt að þessar konur þekkist ekki.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:01 | Facebook
Smelltu á þetta...
Vefsíðulistinn
Færsluflokkar
Bloggvinir
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nohh karlin bara komin á markaðinn aftur
Og hvað á að gera í tilefni dagsins?? Skála??
Guðný Einarsdóttir, 25.5.2012 kl. 14:10
En hvaða fimm heilræði eru það fyrir konur sem eru í karlaleit???
Guðný Einarsdóttir, 25.5.2012 kl. 14:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.