Er ekki hættur að blogga

Er ekki hættur að blogga,  fékk bara nett áfall þegar ég kom heim eftir síðasta saumaklúbb hjá júffertunum og ætlaði að vera hjálpsamur og taka úr uppþvottavélinni. 

 

c_documents_and_settings_heidar_norvik_my_documents_my_pictures_eftirparty_hja_konum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 hvert kallar þú að koma heim góði minn.........þetta er ekki OKKAR uppþvottavél seiseinei.  Enda ekki þörf á þessu dóti á okkar heimili.

bloggefnið (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 09:36

2 identicon

og til að fyrirbyggja allan misskilning sem farið er að gera vart við sig skal það tekið skírt fram að ekki var um kynningu að ræða á þessum saumaklúbbi. Ég hallast helst að því að maðurinn hafi fengið martröð, því ekki er hægt að skella þessari uppdiktun á afleyðingar þess að maðurinn sé með fylliríisraus.

Kveðjur frá Bloggefninu

bloggefnið (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 15:09

3 identicon

Skýringin á óráðinu er fundin - guði sé lof  Maðurinn var að þvo og bóna og sjæna skruggukerruna okkar úti um daginn í þvílíku dásemdarveðri, hita og logni, sól og sælu að hugmyndaflugið hefur ofhitnað (maðurinn er nefnilega nauðaskollóttur).

Blogga.

Ps.  Þetta er nú aldeilis búið að valda mér miklu hugarangri og sjá..síðan kl. 9:36 hef ég verið að leita lækninga við þessum kvilla mannsins.  Þetta er sennilega bara gróðurhúsaáhrifin sem eru að hrella hann eins og flesta aðra jarðarbúa.

Bloggefnið (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 15:17

4 identicon

Það er aldeilis sem stjörnurnar (sem sjást ekki þessi dægrin) eru þér hliðhollar - (eða þannig)  Þú værir trilljóner ef þú fengir nú greitt fyrir ORÐIÐ

"Þú leggur hart að þér, en þeir sem skilja ekki vinnuna þína, finnst það ekki. Margir bogmenn vinna með munninum. Bara ef þið fengjuð borgað á orðið! "

Kv.

Blogga

bloggefnið (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 12:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband