LANGI EKKTARDAGURINN MIKLI LTAGARI

Einn laugardag fyrir nokkru san var haldinn svokallaur langur laugardagur hr Selfossi me tilheyrandi hllumhi. ennan sama dag var lka haldinn Fiskidagurinn mikli Dalvk. Ekki veit g betur en bir essir viburir hafi fari vel fram og gengi strfallalaust fyrir sig. ennan sama laugardag gerist lka annar atburur sem fr ekki alveg eins vel fram en a var Langi ekktardagurinn mikli ltagari. Allt hfst etta hefbundinn htt, g vaknai vi hvr hltraskll pottormunum sem greinilega voru gu stui svona a morgni dags. g ttist v nokku viss um a ekki yri sofi miki lengur og fkk a stafest skmmu seinna egar hurin herbergi pjakkana var opnu og s eldri galai eins htt og hann gat:

g arf a pissa, essu fylgdi svo hurarskellur egar klsetthurin skall aftur svo hsi lk reiiskjlfi og meira a segja frin rumskai vi hliina mr rminu og opnai a.m.k. anna auga.

Innan skamms opnaist hurin aftur og aftur var hrpa af llum lfs og slarkrftum.

g arf lka a gera nr. 2.

KRST ekki nr. 2 kl. 7:05 a morgni hugsai g me mr og gjai augunum konuna og velti fyrir mr hvort g gti narra hana a ganga fr nr. 2 en n br svo vi a auga var harloka og ekkert sjanlegt lfsmark me frnni.

g velti mlinu fyrir mr smstund og en tk svo utanum konuna og kyssti hana og sagi:

Heyru elskan mn akkrat nna tla g a gera ig a hamingjusmustu konu heimi.

Frbrt gi, g eftir a sakna n sagi konan og tti mr fr sr og a rifai ekki svomiki sem anna auga henni.

Binn!!! heyrist nna gala innan af klsettinu og v var ekki anna a gera a drfa sig ftur og byrja daginn a ganga fr nr. 2.

Eftir morgunmatinn fru pottormarnir a horfa barnaefni sjnvarpinu svo a g fkk v tkifri a klra uppvaski og setja eina vottavl ur en konan fr ftur.

Um sama leyti og barnaefni var bi kom svo konan fram og fkk sr kaffi og innan skamms komu pjakkarnir hlaupandi og sgust vilja fara t a leika. Konan kkti t um gluggann og athugai veri sem var heldur dumbungslegt ennan morgun og nokkar lkur rigningu svo hn dr fram vgalega pollagalla sem hn svo klddi pjakkana .

San br hn sr inn blskr og ni glnjar ftur og skflur sem hn gaf eim og sendi svo yfir gtuna leikvllinn. N geti i moka sandkassanum kallai hn svo eftir eim ur en hn lokai hurinni og hlt fram a drekka kaffi. Eftir svo sem hlftma fr g svo a athuga hvort ekki vri allt gu lagi leikvellinum og kom hvergi auga piltana. Vi nnari leit s g a eir stu fyrir framan splunku njan Skoda sem st ti gtu og voru nnumkafnir vi a drullumalla hddinu honum me nju ftunum og skflunum. Hjlpi mr n allir heilagir hrpai g sem aftur var til ess a konan kom hlaupandi. Vantar ig eitthva vni minn spuri hn en g benti skelfingu lostinn piltana sem lmdu me nju skflunum ofan hddi nja Skodanum. Nei httu n alveg hrpai konan og skellti sr sk og hljp t gtu og g eftir. Konan greip axlirnar piltunum og sagi hst:

Hva eru i eiginlega a gera, eru i alveg ornir brjlair, i fi sko ekki nja skflu ef i brjti essar.

San drslai hn piltunum inn en g hafi meiri hyggjur af hddinu Skodanum heldur en skflunum og eim skemmdum sem ar voru og reyndi eftir bestu getu a ra eigandann sem var kominn og reyndar binn a hringja lgregluna og kra skemmdirnar. Eftir tilheyrandi skrsluger og afsakanir fr g svo inn og rddi alvarlega vi piltana sem lofuu htlega a gera aldrei tilraun til ess aftur a brjta nju skflurnar. eir fru svo a horfa vide herberginu snu og smstund var friur kotinu. a st ekki lengi v fljtlega var kalla: Videi er bila. Hvaa vitleysa er etta sagi g og fr inn herbergi a kanna tki. En viti menn videi virkai ekki og spilai ekki myndina n var hgt a spla hvorki fram n til baka. Er a n drasl hugsai g mean g aftengdi tki og fr me a fram eldhs, a er bara stutt san g keypti essa grju. San ni g mr skrfjrn og skrfai loki af tkinu og kom fljtlega ljs hva hafi valdi bilunninni. a var nefnilega ekki bara videsplan sem var inni tkinu heldur var ar heill dragarur r plasti a auki. Litlir puttar hfu troi einum graffa, belju, tveimur hnum og ljni inn videi og v elilegt a a virkai ekki. g kallai piltana og spuri hastur hver hefi troi heilum dragari inn videtki. Fyrst litu ormarnir hvor annan og san bentu eir hvor annan og sgu kr.

Hann geri a.

Vegna skorts snnunarggnum var mli lti niur falla gegn strngu lofori um a setja framvegis ekkert inn vedei anna en splur.

a m ekkert hrna sagi s yngri um lei og hann fr aftur inn herbergi sitt og skellti hurinn eftir sr.

Eftir svo sem klukkutma komu eir svo hlaupandi me sver r plasti sem sem eir sveifluu yfir hfi sr og sgust vera a leika Star Wars og hurfu san inn slstofuna. Fljtlega heyrist hvrt brothlj innan r slstofunni og konan sem hafi lagt sig kom n brunandi innan r svefnherbergi og hrpai innsoginu:

Hva gengur eiginlega ! gu hjlpi mr upphalds blmavasinn minn er sund molum hrpai hn og n er sko ng komi. Hn tk axlirnar piltunum og setti annan inn herbergi eirra en hinn inn herbergi sem einkasonurinn hefur til afnota en hann var a heiman ennan dag.

N er ng komi af ekkt sagi hn strng og n veri i a vera sitthvoru herberginu a sem eftir er dagsins.

Fljtlega opnuust dyrnar ru herberginu og svo var kalla: Anton, Anton.

J var svara og dyrnar hinu herberginu opnuust lka.

Anton n er g kominn me sr herbergi kallai s yngri sigri hrsandi brir sinn sem kkti t um dyrnar hinuherberginu. J g lka kallai hinn, nna er g lka kominn me sr herbergi. Brynjar nna eru bara allir komnir me sr herbergi btti hann svo vi.

J allir nema Slveig kallai s yngri mti, aumingja Slveig hn arf enn a sofa hj honum Snorra.

Mr var liti konuna og s a hn kinkai kolli gr og erg og sagi svo.

Hann er ekki svo vitlaus s stutti.

Um kvldi eftir a hafa teki nokkrum minni httar afbrotum til vibtar lagist g svo koddann rmagna af reytu og var kveinn v a ef konan svo miki sem mynnist a einu ori a gerast stunigsforeldri fyrir fleiri brn mynni g hana potttt hvernig hann fr fram:

LANGI EKKTARDAGURINN MIKLI LTAGARI


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

...BRRRRR.N ER NG KOMI!!!!!vlkar martrair sem jist af. vildir ekki burra me elsku kerlinguna na norur Dalvk til a f fisk og uppfylla ll heimboin sem g ar........svo g var a hafa einhvern langan dag hr og gleymdir a tala um a a g eldai essa drindisfiskispu ennan dag. Reykvkingar eiga alltaf langan laugardag einu sinni mnui - hr eru bara stuttir dagar svo g greip til minna ra. Vissulega er hr aldeilis lf og fjr og svo sannanlega arf einhver a hafa hemil llu saman eftir allt eftirlti hj r HLML, vrir eins og bremsulaus bll ef g vri ekki einhvers staar nlg vi ig. Auvita eru skflurnar og fturnar komnar r umfer - vi erum j komin mestmegnis bens.......ea hva heitir nji bllinn? eir f sko ekki a drullumalla hddinu honum - nei. Svo ertu alltaf a dekra svo miki vi mig a g get ekki veri neitt anna en hamingjusamasta kona heims........og tt var vri leita.

Gribban.......hin eina. (IP-tala skr) 27.9.2007 kl. 18:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband