JMFR JLANA

byrjun aprl skruppum vi hjnakornin til eirrar gtu borgar Barcelona sem er j srlegu upphaldi hj okkur og var etta okkar rija fer anga og vonandi ekki s sasta. a vri n sjlfu sr ekki frsgur frandi ef ekki hefu gerst fheyrir hlutir sem g hef ekki upplifa ur fyrri ferum til essar annars gtu borgar. Ea hvorki meira n minna heldur en a jmfr Jlana var upplst, g fkk skrti tilbo sjminjasafni, langrur draumur frarinnar var ekki alveg eins og til st og fyrir tilstilli frarinnar fkk g nstum v blrublgu.

En allt hfst etta um mija ntt heima Mitni v egar vi frum af sta til Keflavkur um rjleiti um nttina var snlduvitlaust verur, ofankoma og blindbylur.

Hellisheiin var kolfr og v ekki anna a gera en a lullast rengslin og satt best a segja kom sr vel a hafa fari af sta tmanlega v skyggni var nnast ekki neitt og kflum mtti jeppinn hafa sig allan vi a klra sig gegnum skaflana veginum.

Til Keflavkur sluppum vi og a var svolti skrti a eftir a hafa rtt sloppi anga fyrir snj og byl stum vi feinum klukkutmum seinna flugvellinum Barcelona 22 hita og ar var ekkert sem mynnti snj.

Eftir svolitla tf flugvellinum ar sem einn fareginn tndist vegna lvunar vorum vi svo ferju hteli. a skal teki skrt fram a a var ekki undirritaur sem tndist flugvellinum ar sem frin var skmmtunarstjri bjr og whisky alla leiina og satt best a segja var a eins og kreppurunum miklu, maur fkk bara tvo bjra og einn whisky fjgra tma flugfer.

ar sem vi hfum j fari frekar snemma af sta gerum vi lti anna en a skoa mannlfi og slappa af ennan fyrsta dag ferarinnar og frum svo gott veitingahs um kvldi og svo snemma httinn v dagskrin var sko lng fyrir nsta dag, g og frin vorum bin a skipuleggja hva tti a skoa mrgum mnuum fyrir trinn og hennar listi var sj blasur en minn var bara ein lna .e. HAPPY BAR OG GRILL.

Daginn eftir var sama blan og frin fletti upp su eitt listanum snum og fyrsta vers var a skoa gamla hluta borgarinnar .e. gotneska hverfi og sagist hn hafa ranlegar heimildir fyrir v a ar vri a finna eitt besta veitingahs borginni og taldi sig ekki vera nokkrum vandrum me a finna a enda fengi leisgn gegnum sma heima slandi nokkrum dgum ur.
v var ramma af sta um gotneska hverfi og beygt hinga og anga eftir leisgn frarinnar en ekki fannst veitingahsi. egar svo frin var farin a ramma hringi og var loks orin rammillt og ringlu tk g stjrnina mnar hendur og tkst a lsa okkur inn heilmiki torg ar sem dmkirkjan sjlf blasti vi okkur allri sinni dr.

Ekki gtum vi lti a spyrjast um okkur a vi skouum ekki herlegheitin r v a vi vorum komin arna og v rltum vi inn etta hheilaga gushs. Fyrir innan gat a lta marga listasmina og arna voru lka margir drlingar og var hver drlingur stkaur af litlum bs ar sem hgt var a bija fyrir sr og snum og kaupa kerti til a kveikja . arna inni voru lka bekkir sem hgt var a tilla sr og ar hlammai g mr niur og frin lka enda orin daureytt allri leitinni a veitingastanum. arna stum vi slli r og dumst a essari miklu byggingu egar skyndilega birtist fyrir altarinu essi feikna mikli og sveri kardnli og hf a predika yfir lnum og a latnu. Konan var alveg hissa v hva mikilli athygli g hlustai messuna en ar var reyndar bara t af v a g gat ekki betur heyrt egar s gamli var a ruma yfir lnum latnunni a hann segi el SPIRITUS ea eitthva ttina og v lagi g vi hlustir en hann mynntist ekkert meira spiritus og reyndar a eina sem g skildi essari predikun var AMENI sem kom restina. egar essari upplifun var svo loki og vi vorum leiinni t r kirkjunni kom g auga fleiri bsa me drlingum en eir voru aeins ruvsi v stain fyrir a kveikja kerti stakk maur smpeningum ar til gera rauf og kviknai rafljsi tflu fyrir framan drlinginn og hverri tflu voru ca. 300 ljs. etta var g a sna konunni svo g dr hana a einum af essum litlu bsum og ar blasti vi okkur sjlf jmfr Jlana allri sinni dr. artilgeru skilti st a maur skyldi bija um fyrirgefningu synda sinna og bija fyrir snum nnustu um lei og maur kveikti ljsinu. Sju elskan sagi g a tti n ekki a saka a kveikja svo sem eins og fjrum ea fimm ljsum sagi g og fr a tna smpeninga upp r vasanum sem g lt detta raufina framan jmfr Jlnu. En a var sama hva g stakk miklum peningum raufina a kviknai ekki ein einasta ljstra fyrir framan jmfr Jlnu.

a skrkti frnni ar sem hn st og fylgdist me mr stinga hverjum peningnum af rum raufina. Miklar eru syndir nar sagi hn svo og nna var fari a skra henni af ngju og satt best a segja var etta fari a vera svolti vandralegt v a var komin r fyrir aftan mig af flki sem bast fyrir og tlai lka a kveikja ljsi hj jmfr Jlnu og g var a vera blankur og engin ljstra kviknai. a var svo a lokum gmul nunna sem kom mr til bjargar og benti mr a a vri ekki ng a setja peninginn raufina heldur tti maur lka a ta artilgeran takka til hliar. N hrnai yfir mr enda binn a troa einum 15 evrum raufina framan jmfrnni og tti v hrugur takkann. En lklega er ekki tlast til a maur setji svona miki a klinki raufina v egar g svo tti takkann kviknai llum fjrans 300 ljsunum og jmfr Jlana ljmai eins og sl heii og lsti upp hlfa kirkjuna. g snri mr v vi og leit rina sem var fyrir aftan mig og sagi “pps uppselt” og fltti mr svo t r kirkjunni. A essum hremmingum loknum var kvei a htta a leita a veitingastanum og fara sjminjasafni og skoa hvernig galeiur voru smaar 13 ld og reyndist vandalaust a finna a safn og reyndist a hin besta skemmtun og frleikur a skoa a. ar sem svo gengi var t r safninu a lokinni skoun var minjagripaverslun sem seldi msan varning og ar fjrfesti g essari lka rlflottu sjarahfu ea llu heldur pottloki me engu deri og ekki var svo verra a garinum vi safni var essi flotti pbb og ar settumst vi niur og g pantai tvo stra bjra og mean vi bium eftir eim tk g upp nju hfuna og skellti henni hausinn og spuri frnna hvernig henni fyndist. Frin gaf lti t hva henni fyndist og reyndar umlai bara eitthva henni um a rttast vri a taka niur pottloki. ar sem g sat svo sll og glaur me mitt pottlok og vna bjr vatt sr a borinu yngismr ein varla miki meira en tvtug, kldd einhverjum minitopp og minipilsi og stillti sr upp fyrir framan mig og skeytti engu tt konan sti vi hliina mr og sagi:

Allo sailor, com with me and have good time.

g brosti bara mnu blasta me mitt pottlok en frnni svelgdist bjrnum og var eins og rumusk framan. Viltu losa okkur vi essa skkju og a stundinni hvsti hn svo og svipurinn gaf til kynna a nna vri betra a vera snggur. g vissi ekki alveg hvernig best vri a taka mlinu og ftinu sem kom mig hrpai g v:

HERFA HERFA LTTU IG HVERFA

Yngismrin brosti bltt og hvarf braut en frin var enn eins og rumusk framan og spuri skalt:

Af hverjusagiru etta slensku gi, ha, hver var a sem tti a hverfa ha.

A sjlfsgu hn stundi g, sst a g horfi hana mean g sagi etta og g sagi etta slensku af v a g kann bara ekki a segja etta tlensku. Ef kannt a segja etta tlensku skal g alveg fara og segja a vi hana ef vilt.

fer ekki rassgat hrpai frin og taktu svo niur etta murlega pottlok ur en verur okkur til meiri skammar. Svo ver g ekki hr stundinni lengur sagi hn og tk straui t gtu. g borgai bjrinn snatri og elti svo frnna og sagi:

Ekki var etta mr a kenna, henni hefur bara litist svona vel pottloki og haldi a g vri a f mr bjr me aldrari frnku minni og hva er svo nst listanum num elskan mn. Frin svarai engu en svipurinn sagi allt sem segja urfti svo g sagi glalega:

Eigum vi kannski a fara aftur og heimskja jmfr Jlnu og kveikja eins og 300 ljsum til vibtar. Frin svarai engu heldur strunsai sem lei l niur a hfn og ar skyndilega fkk g hugljmun.

Heyru elskan sagi g, g er a hugsa um a bja r siglingu um Mijararhafi v g vissi a etta hafi lengi veri draumur hj henni .e. skemmtisigling um Mijararhafi skemmtisnekkju me svlum og llu tilheyrandi. a var a vsu ekki alveg a sem g hafi huga en eitthva var a gera til a bjarga mlunum.

Ha, siglingu j a vri gaman sagi konan og tk n glei sna n og g s a hn var huganum komin t sj skemmtiferaskipi lxusklefa me svlum og sundlaugum hverju ilfari.

Bddu aeins kallai g og snaraist a miasluskr sem var arna vi hfnina og ar var skilti sem auglsti klukkutma siglingu mefram borginni. g keypti tvo mia snatri og bau svo konunni a ganga um bor. Farkosturinn var a vsu ekki skemmtiferaskip me svlum og llu tilheyrandi heldur lkari tveggjaha strt en a stu allir ti svo a mtti v alveg lkja v vi svalir. Eigum vi a fara essu spuri frin me miklum efasemdarsvip og leist greinilega ekkert blikuna.

J j um a gera a byrja smtt sagi g etta verur gtis fing fyrir skemmtiferaskipi og um lei var landfestum sleppt og dallurinn lullai t hafnarkjaftinn Barcelona. egar svo komi var t fyrir hafnarkjaftinn breyttist sjlagi hinsvegar dlti, nokkur vindur var og heilmikil undiralda svo dallurinn hoppai og skoppai eins og korktappi me tilheyrandi skrkjum faregunum. g ni a skondrast nerailfari ar sem litlum bar hafi veri komi fyrir og n mr einn bjr en konan vildi alls ekkert og var reyndar farin a skipta litum og var orin frekar grnleit framan. g fltti mr v a klra bjrinn svo konan gti gubba knnuna ef ess gerist rf en hn lt sr ngja a vera bara grn framan ennan klukkutma sem siglingin tk en var greinilega nokku ltt egar hn hafi fast land undir ftum aftur.

etta var n ekki alveg a sem g hef tt vi egar g hef tala um siglingu um Mijararhafi og g hreint ekkert svo viss um a mig langi a sigla neitt meira um a sagi hn svo og gretti sig.

En n var a drfa sig heim htel v mikill menningarviburur st til um kvldi a sgn konunnar v a tti a fara mikla gosbrunnasningu ar sem vatn frussaist upp lofti takt vi einhverja sinfnutnlist. a var fari a klna aeins og hitinn komin niur 10 um kvldi en mr fannst n samt stulaust a fara a kla mig eitthva miki og fr v bara lttklddur til a horfa herlegheitin. a var heilmiki af flki garinum ar sem sningin skyldi fara fram og sinfnugauli var byrja egar vi komum en ekki gusugangurinn. Vi vorum svo heppin a f sti alveg vi herlegheitin og fyrir aftan okkur voru svo rr sluvagnar sem seldu eitthva snakk. N var mr fari a vera kalt enda gerist ekkert lengi vel svo g fr og kkti slubsana og tk strax eftir v a einn eirra seldi whisky plastglsum og fannst tilvali a ylja mr aeins og g rtti kallinum 10 evrur og sagist tla a f fyrir a. Karlinn brosti t a eyrum og hellti plastglasi fleytifullt og satt best a segja var mr ekki nrri eins kalt eftir a hafa klra a. Enn gerist ekkert nema a kom meira sinfnugaul og n fr whiskyi a hafa hrif nrum og nausynlegt a finna sta til a sprna . g komst a v a a er ekki mjg gott a vera ml a pissa og sitja og horfa rennandi vatn mean. Vi nnari athugun kom ljs ltil og lreist bygging sem hsti einhverskonar feratoilett og hafi myndast lng bir vi dyrnar. Lti mjakaist rin og mr fannst Spnverjar vera lengi a pissa en skringin kom ljs egar a kom loksins a mr. Fyrir innan var maur sem spegilfgi toiletti eftir hvert sinn sem einhver fr inn og tk s athfn mun lengri tma en fyrir vikomandi a pissa. g rtt ni svo a tma blruna ur en herlegheitin byrjuu og hafi ori egar g settist vi hliina konunni a a vri henni a kenna ef g fengi blrublgu essu menningarkvldi hennar. Svo byrjuu boafllin fyrir alvru, vatn sprautaist allar ttir og llum regnbogaslitum og sinfnugauli hkkai til muna. Konan tk andkf vi hverja gusu og dsamai tnlistina sem var vst eftir einhverja lngu daua snillinga. Svo eftir svo sem hlftma datt allt dnalogn og allt var bi. Frbrt, strfenglegt stundi konan og tti ekki or yfir essari dsemd, hvernig fannst r etta spuri hn svo.

g hefi n bara alveg eins geta stai t svlum htelinu og migi niur og lst a upp me vasaljsi sagi g og lt mr ftt um finnast.

hefur aldrei veri menningarlega sinnaur sagi konan snugt og tk straui t nstu leigublast og kvldi endai svo Happy bar og grill nautasteik, bjr og rsku kaffi.

annig lei n essi annar dagur okkar Barcelonaog a vri synd a segja a hann hefi ekki veri nokku viburarrkur og svo voru j allir hinir dagarnir eftir, en a er alveg klrt a g ver a fara a.m.k. eina fer vibt til Barcelona ekki vri til annars en a g hvort au loga enn ljsin ar sem hn stendur hn JMFR JLANA


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gun Einarsdttir

Gur pistill hj r gamlig s einu sinni etta gosbrunna sj arna og fannst mr a frbrt

Gun Einarsdttir, 14.5.2008 kl. 18:27

2 identicon

Jja Snorri r, a verur seint ig logi og enn n sannast hi fornkvena a snum augum ltur hver maur silfri. talar bara um nar raunir a komast suureftir - nefnir ekki einu ori a g var nrri v orin ti Hellisheiinni leiinni heim um kl. 23 - aeins 4 klukkustundum fyrir brottfr r Mitni, egar g samt helling af rum voru a pikkfestast Hveradalabrekkunni snldusnarkolvitlausum byl og kaffr og vegagerin lokai heiinni rtt hla mr, varst n bara nrri v orinn ekkill og ar me lausu n. g urfti v a hafa ansi miki fyrir a missa ekki af ferinni me r - hefir rugglega veri guslifandi feginn. minnist ekki einu ori a sem gerir kirkjunni ar sem sast svo andaktugur undir ru klerksins....nei, kraupst sptuslna fyrir framan bekkinn og tkst upp plastflskuna, saupst og sagir "Skl fyrir v" hlst nefnilega a n vri altarisganga vndum. vissir a allt vri bi egar hann sagi AMEN og n fannst mr ml til komi a senda ig Spnskunmskei. sko......presturinn var abija fyrir slum eins og r - syndugum slum. nefnir ekki heldur a egar vi komum Leifsst heimleiinni strunsair rakleitt Elk og keyptir r Garm leisgutki - sagist ekki treysta mr lengur. gleymir lka a g fkk lungnablgu......ea nrri v..... egar frst a pissa egar gosbrunnashowi var, v gleymdir a kaupa eitthva krassandi minn bk. nefnir ekki heldur a heill nunnu- og munkaflokkur var lagstur bn og signandi sig bak og fyrir egar eir su hve syndugur varst........nei. Og a lokum leistu ekki stlkutetri egar sagir Herfa, herfa lttu ig hverfa, Snorri minn n held g a mlirinn s fullur og lka - og siglingunni frstu og spurir skipperinn hvort a vru ekki rugglega manntuhkarlar sjnum arna fyrir utan Barcelona. Gosbrunnashowi m n akka fyrir - a er nefnilega ekki vst a a veri nst egar fer til Barcelona v ar er vatnsskortur og var lka egar vi vorum arna.

Elskuleg eiginkona (IP-tala skr) 14.5.2008 kl. 23:09

3 Smmynd: Brynja Hjaltadttir

V...man bara ekki eftir a hafa hlegi anna eins a nokkru bloggi...Snilld essi Barcelonaferasaga

Brynja Hjaltadttir, 16.5.2008 kl. 22:01

4 Smmynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

etta er snilldarfrsla - g hl mig mttlausan kflum - Takk krlega.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 17.5.2008 kl. 20:35

5 identicon

Oft ratast kjftugum satt or munn..............og ar meal er stjrnuspekingurinn- nema n getur varla sagt vi andliti speglinum "Herfa, herfa, lttu ig hverfa" v a er ekki mynd a mr sem sr arna..........nei ekki aldeilis, en stjrnuspin n dag er svona:

Vertu gur vi kunnuglega andliti speglinum. etta er s sem hefur alltaf veri til staar fyrir ig og verur fram. Sndu v meiri st og viringu.

Me gri kveju fr meintri Herfu.

Herfan (IP-tala skr) 22.5.2008 kl. 18:51

6 identicon

g tlai n ekki a minna ig a sem gleymdir og gleymir alveg a uppljstra - og sar. essari allsherjarvintrafer okkar til Barcelona steingleymdist sjlfur BRKAUPSAFMLISDAGURINN og v er a svo a upphaldslagi mitt er Lax, lax og aftur lax sem hann Gumundur Jnsson strsngvari sng hr den v a er nkvm lsing okkur. Enn n og um komin r munt steingleyma 5.aprl, a gerist fyrra og aftur n, nema g mundi a rtt fyrir mintti ess 5. egar vi vorum a tna af okkur spjarirnar og skra skjlfandi undir laki ea teppi - v ekki var sngin me fr. Bara a halda essu til haga a steingleymdir brkaupsafmlisdeginum okkar.

Herfan aftur (IP-tala skr) 22.5.2008 kl. 18:59

7 identicon

Og hafu a

Flest flk virist of uppteki til a lta a sem hefur boi. En eir sem kaupa, kaupa miki. getur laa a me styttri tgfu af sgunni.........hn hefi v mtt vera styttri.

Stjrnuspin n (IP-tala skr) 23.5.2008 kl. 15:08

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband